Kíghósti er bráðsmitandi bakteríusjúkdómur sem stafar af bakteríunni Bordetella pertussis. Í byrjun eru einkenni kíghósta lík kvefi, með nefrennsli, hita og vægum hósta, en á eftir fylgja þriggja mánaða hóstaköst sem geta verið svo hörð að sjúklingar kasta upp, brjóta rifbein og finna til mikillar þreytu.

Drengur með kíghósta.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.