Dökkasef
(Endurbeint frá Juncus castaneus)
Dökkasef (fræðiheiti: Juncus castaneus) er tegund sefs sem finnst meðal annars á Íslandi. Það er algengt á Vestfjörðum og Austfjörðum en fátítt annars staðar.
Dökkasef | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Juncus castaneus Sm. |
Dökkasefi hefur verið skipti niður í tvær deilitegundir sem vaxa hvor sínu megin við Atlantshafið. Í ljós hefur komið að dökkasefið sem finnst á Austurlandi tilheyrir þeirri deilitegund sem finnst í Evrópu en dökkasefið á Vesturlandi tilheyrir deilitegundinn sem finnst í Ameríku.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Flóra Íslands (án árs). Dökkasef - Juncus castaneus. Sótt þann 9. apríl 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dökkasef.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Juncus castaneus.