John og Lorena Bobbitt

John Wayne Bobbitt (fæddur 23. mars 1967) og Lorena Leonor Bobbitt (fædd Gallo 1970) voru hjón sem komust í fréttirnar árið 1993 vegna þess að Lorena hafði tekið sig til og skorið getnaðarliminn undan John Wayne með búrsaxi.

TenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.