John og Lorena Bobbitt
John Wayne Bobbitt (fæddur 23. mars 1967) og Lorena Leonor Bobbitt (fædd Gallo 1970) voru hjón sem komust í fréttirnar árið 1993 vegna þess að Lorena hafði tekið sig til og skorið getnaðarliminn undan John Wayne með búrsaxi.
Tenglar
breyta- Bobbitt saklaus; greinarkorn í Morgunblaðinu 1993[óvirkur tengill]
- Ofbeldisseggur eða fórnarlamb; greinarkorn í Morgunblaðinu 1994 Geymt 27 júlí 2011 í Wayback Machine
- John Wayne Bobbitt heiðraður; greinarkorn í Morgunblaðinu 1995 Geymt 27 júlí 2011 í Wayback Machine
- Vandræðaseggurinn Bobbitt; greinarkorn í Morgunblaðinu 1994 Geymt 27 júlí 2011 í Wayback Machine