Joey Christ

Íslenskur rappari, útvarpsmaður og leikari

Jóhann Kristófer Stefánsson (f. 12. júní 1992), einnig þekktur sem Joey Christ, er íslenskur tónlistarmaður, rappari, útvarpsmaður og leikari. Árið 2018 hlaut hann tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, rapp lag ársin (Joey Cypher) og rappplötu ársins (Joey).[1]

Joey Christ
FæddurJóhann Kristófer Stefánsson
12. júní 1992 (1992-06-12) (32 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár virkur2017-
StefnurRapp

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Joey (2017)
  • Joey 2 (2019)
  • Bestur (2020)

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.ruv.is/frett/meira-a-leidinni-fra-joey-christ

Tenglar

breyta