Jean Cocteau
(Endurbeint frá Jean Maurice Eugène Clément Cocteau)
Jean Maurice Eugène Clément Cocteau (5. júlí 1889 í Maisons-Laffitte í Frakklandi – 11. október 1963 í Milly-la-Forêt í Frakkland) var franskt ljóðskáld, listmálari og kvikmyndaleikstjóri.