Jasper (bær)
Jasper er bær í Alberta-fylki í Kanada. Bærinn er í Athabasca árdalnum í Jasper-þjóðgarðinum í Klettafjöllum og eru íbúar um 5.000. Hann var stofnaður árið 1813. Ferðaþjónusta er mikilvæg atvinnugrein.
Sumarið 2024 urðu miklir skógareldar við bæinn og eyðilagðist um helmingur hans.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Monster wildfire may have destroyed half of canadian town BBC, 25/7 2024