Jasídar er fólk af kúrdneskum uppruna sem aðhyllist sérstök trúarbrögð, jasisma. Flestir Jasídar búa í Nínívehéraði í Írak. Jasídar hafa sætt miklum ofsóknum undanfarin ár af hermönnum Íslamska ríkisins.

HeimildirBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.