Jarðsvínaætt (fræðiheiti: Orycteropodidae) er ætt spendýra. Hún er sú eina í ættbálknum Tubulidentata og inniheldur einungis eina núlifandi tegund: jarðsvín.

Tubulidentata

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Píputannar (Tubulidentata)
Huxley, 1872
Ætt: Jarðsvínaætt (Orycteropodidae)
Gray, 1821
Ættkvísl: Jarðsvínaættkvísl (Orycteropus)
É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1796[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Woodman, Neal (2021). „Whence Orycteropus? The correct authorship and date for the generic name of the aardvark (Mammalia, Tubulidentata, Orycteropodidae)“. Bionomina. 25 (1): 21–34. doi:10.11646/bionomina.25.1.2.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.