Japansrauðyllir (fræðiheiti: Sambucus sieboldiana) er lauffellandi runni ættaður frá Austur-Asíu.[1]

Japansrauðyllir
Blómstrandi runni
Blómstrandi runni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. sieboldiana

Tvínefni
Sambucus sieboldiana
Blumer ex Schwer

Lýsing

breyta

Þetta er lauffellandi runni eða lítið tré sem verður að 4 m hár. Hann blómstrar hvítum blómum að vori.[2]

Orðsifjar

breyta

Fræðiheitið sieboldiana vísar til þýska lænisins og grasafræðingsins Philipp Franz von Siebold (1796-1866).[3]

Nytjar

breyta

Hann er bæði notaður sem skrautplanta og til matar.

Matargerð

breyta

Hægt er að elda blöð og brum, en þau geta verið eitruð. Blöðin er hægt að nota í te.

Eiturefni

breyta

Tegundir af þessari ættkvísl eru eitraðar og þekkt er að berin valdi magavandamálum hjá sumum, en engar heimildir eru um það hjá S. sieboldiana; öll eiturefni myndu eyðileggjast við eldun, eða myndu hafa lítil eituráhrif.

Tilvísanir

breyta
  1. Sambucus sieboldiana. Afrit af upprunalegu geymt þann 19 febrúar 2013. Sótt 27. janúar 2013.
  2. „Sambucus sieboldiana PFAF Plant Database“. www.pfaf.org. Sótt 29. desember 2017.
  3. D. Gledhill The A to Z of Plant Names: A Quick Reference Guide to 4000 Garden Plants, bls. 107, á Google Books
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.