Janusfjall er fjall á Svalbarða. Það var undir yfirborði sjávar fyrir 150 milljónum ára og þar hafa fundist margir steingervingar sjávarskriðdýra svo sem fiskeðla og svaneðla.

Tenglar breyta