Jane Jensen
Jane Jensen er bandarískur tölvuleikjahönnuður og rithöfundur. Jensen er þekkt fyrir það að hafa hannað Gabriel Knight-leikina en hún hefur einnig skrifað tvær skáldsögur; Millennium Rising og Dante's Equation.
Jane Jensen er bandarískur tölvuleikjahönnuður og rithöfundur. Jensen er þekkt fyrir það að hafa hannað Gabriel Knight-leikina en hún hefur einnig skrifað tvær skáldsögur; Millennium Rising og Dante's Equation.