Jaðrakanar

Jaðrakanar (fræðiheiti Limosa) eru hópur stórra langnefjaðra og háfættra vaðfugla af snípuætt sem flestir eru farfuglar og mynda oft stóra hópa á strand-og vatnasvæðum á veturna.

Jaðrakanar
Jaðrakanar
Jaðrakanar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Jaðrakanar (Limosa)
Brisson, 1760
Tegundir

4, sjá texta hér til hliðar.

Núlifandi tegundirBreyta

   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.