Jövuhaf er stórt grunnt hafsvæði milli eyjanna Jövu, Borneó, Súmötru og Súlavesí. Í norðvestri tengist það Suður-Kínahafi um Karimatasund. Hafið er yfir Sundagrunni og myndaðist þegar sjávarborð hækkaði við lok síðustu ísaldar.

Kort sem sýnir Jövuhaf
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu