Jörundur er þröngur hellir nálægt gosstöðvum Lambahrauns. Hellirinn er litskrúðugur og með ýmsar óvenjulegar myndanir dropasteina og ganga sumir svo langt að segja hann einn flottasta hraunhelli jarðar.[heimild vantar].

Hann fannst í upphafi hundadaga 1980 og heitir eftir Jörgen Jörgensen hundadagakonungi.

Jörundur er 225 m langur.