Jörundur (fjall)
Fjall á Íslandi
Jörundur er 813 metra strýtulaga fjall norðaustur af Mývatni og rétt sunnan Kröflu.
Jörundur | |
---|---|
Hæð | 813 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Þingeyjarsveit |
Hnit | 65°41′36″N 16°38′50″V / 65.693463°N 16.647355°V |
breyta upplýsingum |