Jón Loftur Árnason er íslenskur skákmaður sem vann heimsmeistaratitil unglinga í skák árið 1977. Hann hætti að tefla 1995.