Jón Örn Loðmfjörð

Jón Örn Loðmfjörð (fæddur 1983) er íslenskt framúrstefnuskáld.

Verk Breyta

  • Sprungur (2017)
  • Gengismunur: ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis (2010);
  • Usli (með Kristínu Svövu Tómasdóttur): kennslubók (2009);
  • Síðasta ljóðabók Sjóns (með Arngrími Vídalín) (2008).
  • Brandarablandarar (með Eiríki Erni Norðdahl) (2008)[1]

Jón Örn hefur einnig sent frá sér ljóðavélina Gogga sem yrkir sjálfvirk ljóð eftir slembiúrtaki af internetinu.

Tenglar Breyta

Tilvísanir Breyta

  1. „Brandarablandarar | Kurrar í kólibrífugli“. web.archive.org. 19. apríl 2011. Afritað af uppruna á 19. apríl 2011. Sótt 11. mars 2019.