Jákvæð stofnanahegðun
(Endurbeint frá Jákvæð stofnana hegðun)
Jákvæð stofnanahegðun er skilgreind sem „rannsóknir og notkun á jákvæðum styrkleikum manna og sálfræðilegum möguleikum sem hægt er að mæla, þróa, og stjórna á skilvirkan hátt til að bæta frammistöðu á nútíma vinnustað“. (Luthans, 2002a. bls. 59)