Institut polytechnique des sciences avancées

Franskur háskóli sem sérhæfir sig í flugvélaiðnaði

Institut polytechnique des sciences avancées (skammstafað IPSA) er franskur háskóli sem sérhæfir sig í flugvélaiðnaði. Hann var stofnaður árið 1961.

Institut polytechnique des sciences avancées
Stofnaður: 1961
Gerð: verkfræði
Rektor: Anne-Ségolène Abscheidt
Nemendafjöldi: 2188
Staðsetning: Ivry-sur-Seine, Lyon, Marseille og Toulouse, Frakkland
Vefsíða

Nám í skólanum tekur fimm ár og að námi loknu hljóta nemendur titilinn, Ingénieur diplômé de l'IPSA[1]. Prófgráðan er viðurkennd í Bandaríkjunum og jafngildir grunnstigi í verkfræði. Skólinn er hluti af IONIS Education Group.

Heimild

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2017. Sótt 18. október 2011.

Heimildaskrá

breyta
  • Nicolas Tenoux (IPSA 2007), 6 mois dans la vie d’un Pilote de ligne: Les secrets du quotidien..., 2020, Amazon, 51p., (ISBN 9798637449200), p. 10
  • Nicolas Tenoux (IPSA 2007), 6 months in the life of an Airline pilot: Daily life secrets …, 2020, Amazon, 77p., (ISBN 9798693699175), p. 10
  • Le futur de l'avion : Les prochains défis de l’industrie aéronautique, Ivry-sur-Seine, FYP Éditions, 2020, 160 p. (ISBN 978-2-36405-203-1)

Tenglar

breyta