Innrásin er átak á vegum Kraums — tónleikasjóðs sem ýtt var úr vör í apríl 2008.

Markmið Innrásarinnar er að auka við möguleika íslenskra listamanna til tónleikahalds, gefa þeim færi á að koma sér og tónlist sinni á framfæri víðar en á höfuðborgarsvæðinu og efla tónlistarlíf á landsbyggðinni. Rás 2 hefur stutt við Innrásina sem samstarfsaðili, m.a. með því að kynna og auglýsa þá tónleika sem farið hafa fram í tengslum við átakið. Meðal listamanna sem farið hafa í Innrásar-tónleikaferðir eru; Sign, Reykjavík!, Bloodgroup, Njútón, Elfa Rún Kristindóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Benni Hemm Hemm and Borko.

Kraumur er sjálfstæður sjóður og starfsemi á vegum Auroru velgerðasjóðs sem hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn.

Tónleikar og tónleikaferðir Innrásarinnar 2008

breyta

Rás 2 rokkar hringinn

breyta

Hljómsveitir; Sign, Dr. Spock og Benny Crespo’s Gang

  • 1. apríl, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi
  • 2. apríl, Prófasturinn, Vestmannaeyjum
  • 3. apríl, Sindrabær, Höfn í Hornafirði
  • 4. apríl, Valhöll, Eskifirði
  • 5. apríl, Græni hatturinn, Akureyri
  • 10. apríl, Paddy‘s, Reykjanesbæ
  • 11. apríl, Nasa, Reykjavík

Sumargleði Kimi Records – Tökum hringinn á þetta!

breyta

Hljómsveitir; Benni Hemm Hemm, Borko, Morðingjarnir og Reykjavík!

  • 14. júlí — Stokkseyri, Draugasetrið
  • 15. júlí — Ísafjörður Edinborg
  • 16. júlí — Akureyri Græni Hatturinn
  • 17. júlí — Húsavík Gamli Baukur
  • 18. júlí — Seyðisfjörður Leikhúsið
  • 19. júlí — Höfn í Hornafirði Pakkhúsið
  • 20. júlí — Pása
  • 21. júlí — Reykjavík - Nasa

Tónleikaferð Njútón

breyta

Hljómsveitin Njútón

  • 25. júlí — Ketilshúsið, Akureyri (á vegum Listasumars á Akureyri)
  • 27. júlí — Tónleikar/innsetning í heimahúsi, Reykjavík (samvinnuverkefni Njútons og Ingibjargar Magnadóttur myndlistarmanns)
  • 2. ágúst — Skálholtskirkja (á vegum Sumartónleika í Skálholtskirkju)

Telmann og tónlist á Íslandi — Heiðurs- og fagnarðartónleikaferð

breyta

Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðurleikari og Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari. Tónleikaferð farin til heiðurs því mikilvæga hlutverki sem kirkjur á Íslandi hafa þjónað í tónlistarlífi landsmanna gegnum aldirnar.

  • 18. ágúst — Hóladómkirkja í Haltadal (hluti af árlegri Hólahátíð)
  • 19. ágúst — Glerárkirkja, Akureyri
  • 20. ágúst — Mývatn
  • 21. ágúst — Bláa kirkjan, Seyðisfirði (hluti af sumartónleikaröð)
  • 23. ágúst — Skálholtskirkja
  • 24. ágúst — Flateyjarirkja
  • 26. ágúst — Ísafjarðarkirkja
  • 28. ágúst — Tvöfaldir tónleikar í Langholtskirkju

Elskumst í efnhagsrústunum

breyta

Hljómsveitir; Skátar, Bloodgroup ásamt Sykur

  • 8. október 2008 — Menntaskólinn, Egilsstaðir (með Mini-Skakkamanage)
  • 9. október 2008 — Hraunsnef, Borgarfirði
  • 10. október 2008 — Edinborgarhúsið, Ísafirði
  • 11. október 2008 — Græni hatturin, Akureyri
  • 14. október 2008 — Flensborg, Hafnarfirði (með Sykur)
  • 15. október 2008 — Paddy’s, Keflavík (með Sykur)
  • 17. október 2008 — Iceland Airwaves, Reykjavík
  • 18. október 2008 — Live Pub (með Mammút, FM Belfast dj sett)

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta