Innherjaviðskipti er orð sem haft um viðskipti með verðbréf, einkum hlutabréf, sem skráð eru í kauphöll þegar annaðhvort kaupandi eða seljandi, eða þeir báðir, hafa aðgang að upplýsingum sem ekki hafa verið gerðar opinberar en væru líklegar til að hafa áhrif á markaðsverð ef svo væri.

Tenglar

breyta
  • „Hvað eru innherjaviðskipti?“. Vísindavefurinn.
  • Nauðsyn á lögum um innherjaviðskipti; grein í Morgunblaðinu 1990
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.