Indversk vörn
Indversk vörn kallast kerfi skákbyrjana, sem hefjast á leiknum 1.d4 Rf6. Algengast framhald hvíts er 2.c4. Til eru fjöldamörg afbrigði af indverskri vörn, en helstar eru:
- Bógó-indversk vörn (1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+)
- Drottningarindversk vörn (1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6)
- Grünfeldsvörn (1. d4 Rf6 2. c4 g6 3...d5)
- Kóngsindversk vörn (1. d4 Rf6 2. c4 g6 3...Bg7)
- Nimzóindversk vörn (1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Indversk vörn.