Indverska úrvalsdeildin
Indverska úrvalsdeildin er atvinnumannadeild í krikket karla, keppt af tíu liðum úr tíu indverskum borgum.[1] Deildin var stofnuð af stjórn krikket á Indlandi árið 2007.
Indverska úrvalsdeildin er mest sótta krikketdeild í heimi og var árið 2014 var í sjötta sæti í meðalaðsókn allra íþróttadeilda.[2] Árið 2010 varð Indverska úrvalsdeildin fyrsti íþróttaviðburðurinn í heiminum til að vera í beinni útsendingu á YouTube.[3][4] Vörumerkisverðmæti IPL árið 2019 var 6,3 milljarðar Bandaríkjadala punda, samkvæmt Duff & Phelps.[5] Samkvæmt stjórn krikket á Indlandi lagði Indverska úrvalsdeildin tímabilið 2015 til 150 milljónir Bandaríkjadala punda til landsframleiðslu indverska hagkerfisins.[6]
Það hafa verið fjórtán tímabil í mótinu. Núverandi titilhafar eru Chennai Super Kings, sem unnu 2021 tímabilið.[7]
Tilvísanir
breyta- ↑ „How can the IPL become a global sports giant?“. 28. júní 2018. Sótt 20. febrúar 2019.
- ↑ Barrett, Chris. „Big Bash League jumps into top 10 of most attended sports leagues in the world“. The Sydney Morning Herald. Sótt 20. febrúar 2019.
- ↑ „IPL matches to be broadcast live on Youtube“. ESPNcricinfo. Sótt 20. febrúar 2019.
- ↑ Hoult, Nick (20. janúar 2010). „IPL to broadcast live on YouTube“. The Telegraph UK. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. janúar 2022. Sótt 20. febrúar 2019.
- ↑ Laghate, Gaurav (20. september 2019). „IPL brand valuation soars 13.5% to Rs 47,500 crore: Duff & Phelps“. The Economic Times. Sótt 22. september 2019.
- ↑ „IPL 2015 contributed Rs. 11.5 bn to GDP: BCCI“. The Hindu. IANS. 30. október 2015. Sótt 20. febrúar 2019.
- ↑ „IPL 2021 Final, CSK vs KKR Live Score & Updates: CSK win 4th IPL title as they defeat KKR by 27 runs“. Sótt 15. október 2021.