Imperatorin

Imperatorin

Imperatorin er efni sem hefur verið einangrað úr nokkrum jurtum m.a. úr hvannafræjum. Það örvar t.d. sjálfstýrðan frumudauða eða apoptosis og hindrar þannig fjölgun krabbameinsfruma.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.