Ilvaít er steind í zeólítaflokknum.

Ilvaít

Lýsing

breyta

Svart með daufan málmgljáa. Ílangar, smá rákótta strendinga eða kubblaga flötunga. Stærð 2-4 mm kristallar.

  • Efnasamsetning: CaFe3OSi2O7(OH)
  • Kristalagerð: rombísk
  • Harka: 5½-6
  • Eðlisþyngd: 3,8-4,1
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

breyta

Ílavít er nauðafágætt á Íslandi, aðeins er vitað um það á tveimur stöðum í Hvalfirði þar sem það finnst í vel ummynduðu þóleiítbasalti.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.