Icecross (hljómplata)

Icecross er fyrsta og eina breiðskífa rokkhljómsveitarinnar Icecross.

Icecross
Icecross
Breiðskífa
FlytjandiIcecross
Gefin út1973
StefnaFramsækið rokk
ÚtgefandiIcecross records

Lagalisti breyta

Nr.TitillLengd
1.„Wandering Around“ 
2.„Solution“ 
3.„A Sad Man's Story“ 
4.„Jesus Freaks“ 
5.„1999“ 
6.„Scared“ 
7.„Nightmare“ 
8.„The End“ 

Meðlimir og hljóðfæraskipan breyta

  • Axel P. J. Einarsson: rafgítar, söngur
  • Ásgeir Óskarsson: trommur
  • Bergsveinn Ómar Óskarsson: bassi, söngur

Heimildir breyta

  • „Icecross by Icecross“. Sótt 20. nóvember 2012.