Icecross (hljómplata)

Icecross er fyrsta og eina breiðskífa rokkhljómsveitarinnar Icecross.

Icecross
Umslag.icecross1-1.jpg
Icecross
Breiðskífa
FlytjandiIcecross
Gefin út1973
StefnaFramsækið rokk
ÚtgefandiIcecross records

LagalistiBreyta

Nr.TitillLengd
1.„Wandering Around“ 
2.„Solution“ 
3.„A Sad Man's Story“ 
4.„Jesus Freaks“ 
5.„1999“ 
6.„Scared“ 
7.„Nightmare“ 
8.„The End“ 

Meðlimir og hljóðfæraskipanBreyta

  • Axel P. J. Einarsson: rafgítar, söngur
  • Ásgeir Óskarsson: trommur
  • Bergsveinn Ómar Óskarsson: bassi, söngur

HeimildirBreyta

  • „Icecross by Icecross“. Sótt 20. nóvember 2012.