Ice Cold (YouTube-rás)
Ice Cold er YouTube-rás í umsjá tónlistarmannsins Inga Bauer (Inga Þórs Garðarssonar) og Stefáns Atla Rúnarssonar. Síðan var stofnuð árið 2011 og var með um það bil 9,2 þúsund áskrifendur árið 2022.
Ingi og Stefán hafa sent frá sér 226 myndbönd þar sem þeir ræða daginn og veginn. Í þessum myndböndunum gerðu þeir myndband á hverjum laugardegi og gerðu hlaðvarp suma þriðjudaga. Einnig gerðu þeir Ice Cold Í beinni alla fimmtudaga.