Hvirfilblað
Hvirfilblað (e. parietal lobe, latínu Lobus parietalis) er staðsett aftan við ennisblað á heilaberkinum og stjórnar taugaboðum, tilfinningalegri skynjun ásamt því að tengja talmál og ritmál við minnið svo hægt sé að skilja það sem heyrt er og lesið.