Hverfisteinn er brýningarsteinn, steinn sem snýst og er notaður til að skerpa málmverkfæri eins og ljái, hnífa og axir. Slíkir steinar hafa verið notaðir frá fornöld. Hverfisteinar voru á hverjum bæ á Íslandi á þeim tímum þar sem ljáir voru notaðir og voru þeir oftast fótknúnir.

Málverk eftir Goya af manni að brýna með færanlegan hverfistein
Hverfisteinn með handfangi (handknúinn)

Heimild breyta