Hverfisfljót (áður nefndur Raftalækur [1]) er jökulsá á Suðurlandi sem fellur úr Síðujökli. Brú yfir fljótið tilheyrir Þjóðvegi 1. Hún var tekin í notkun árið 2022 en gamla brúin var 60 metra bitabrú og stendur enn.[2] Fljótið rennur saman við Núpsvötn á leið til sjávar.

Hverfisfljót.

Tilvísanir

breyta
  1. Veðurfar fyrr og nú; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
  2. „Formleg opnun brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót“. Vegagerðin. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2023. Sótt 10. október 2023.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.