Hverfaskipting

Hverfaskipting er aðalskipting borgar eða bæjar og inniheldur oft meira en hundrað íbúa. Reykjavík hefur sem dæmi 10 hverfaskiptingar.