Hverahnýfill
Hverahnýfill (fræðiheiti: Phaeoceros carolinianus (Michx) Prosk.) er af hnýfilmosaætt og er eini fulltrúi Íslands þeirra ættar sem og enn fremur eini fulltrúi hornmosa á Íslandi.[1]
Hverahnýfill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Á Íslandi hefur aðeins fundist þar sem jarðhita gætir.[1]