Hverabrauð

Hverabrauð er rúgbrauð sem er grafið í heitan jarðveg á hverasvæði og látið vera þar uns það er bakað.