Hvannasund

Hvannasund er þorp í Viðoy í Færeyjum og liggur milli þeirrar eyjar og Borðeyjar. 245 búa þar (2018). Ferja fer frá Hvannasundi til austustu eyja Færeyja Fugley og Svíney. Gegnt Hvannasundi er þorpið Norðdepil.

Hvannasund.
Norðdepil og Hvannasund.
Staðsetning.