Hulu
Bandarísk streymisveita
Hulu er bandarísk streymisveita. Hún er í eign Walt Disney fyrirtækisins sem rekur einnig streymisveituna Disney+. Hulu hefur um það bil 40 milljón notendur[1]. Hulu hóf störf árið 2007. Þjónusta Hulu er ekki fáanleg á Íslandi eða öllu heldur í einhverju landi fyrir utan Bandaríkin en árið 2020 opnaði Disney+ á heimsvísu og Íslandi sem átti að koma í staðinn fyrir Hulu.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f9/Hulu_logo_%282018%29.svg/220px-Hulu_logo_%282018%29.svg.png)