Hulsturblaðka
Hulsturblaðka (fræðiheiti: Arum maculatum) er 20 - 40 cm há jurt af kólfblómaætt. Hulsturblaðkan er með stilklöngum spjótlaga blöðum.
Hulsturblaðka (fræðiheiti: Arum maculatum) er 20 - 40 cm há jurt af kólfblómaætt. Hulsturblaðkan er með stilklöngum spjótlaga blöðum.