Hugvekja til Íslendinga
Hugvekja til Íslendinga er 24 blaðsíðna grein eftir Jón Sigurðsson sem var gefin út í Nýjum félagsritum árið 1848. Greinin var skrifuð í tilefni af því að Friðrik 7. Danakonungur lét af einveldi. Í henni færði Jón rök fyrir því að Ísland ætti að vera sjálfstætt land. Greinin er talin marka upphaf sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Alþingi var endurreist árið 1844, eftir að það hafði verið lagt niður 1800.
Tengill
breyta- Hugvekja til Íslendinga í Nýjum félagsritum 8. árgangur 1848