Hugsanaglæpur
Hugsanaglæpur (nýmál: Thoughtcrime) er glæpur í skáldsögunni Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Glæpurinn felur í sér að hugsa á hátt sem flokkurinn kærir sig ekki um.
Fólk sem sér um að bæla niður slíka glæpi kallast hugsanalögreglan.