Hryggikt[a] (eða sjaldnar hrygggigt) er gigtarsjúkdómur þar sem langvinn bólga kemur fram í liðamótunum í hryggnum og oft líka nálægum liðamótum. Helstu einkennin eru bakverkur sem kemur og fer. Talið er að 0,13% fólks geti verið með hryggikt.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Að lifa með gigt“. Gigtarfélag Íslands.
  2. Árni Jón Geirsson (2014). „Hryggikt“. Gigtarfélag Íslands. Sótt 15. janúar 2020.

Athugasemdir

breyta
  1. Ikt er gamalt íslenskt orð fyrir gigt.[1]