Hryggikt
Hryggikt[a] (eða sjaldnar hrygggigt) er gigtarsjúkdómur þar sem langvinn bólga kemur fram í liðamótunum í hryggnum og oft líka nálægum liðamótum. Helstu einkennin eru bakverkur sem kemur og fer. Talið er að 0,13% fólks geti verið með hryggikt.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Að lifa með gigt“. Gigtarfélag Íslands.
- ↑ Árni Jón Geirsson (2014). „Hryggikt“. Gigtarfélag Íslands. Sótt 15. janúar 2020.