Hreyfill er tæki sem tekur inn orku og kemur af stað einhvers konar hreyfingu með orkunni.