Hret er kaldur en skammvinnur veðurkafli með snjókomu eða frostrigningu.

Vorhret í Danmörku

Á íslensku kallast kuldakast að vori til vorhret. Páskahret er algengt nafn fyrir hret á tímabilinu frá pálmasunnudegi til sunnudags eftir páska.[1]

Heimildir

breyta
  1. Trausti Jónsson, „Eru óveður algeng um páska (páskahret)?“ Vísindavefurinn, 18. mars 2008, sótt 30. mars 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=7245.