Hreðka (radísa eða rætla) (fræðiheiti: Raphanus sativus) er matjurt af krossblómaætt. Radísan myndar smáan, hnöttóttan, rauðan forðahnúð neðanjarðar sem notaður er sem grænmeti eða krydd.

Hreðka, radísa, rætla
Rauð radísa
Rauð radísa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperm
(óraðað) Eudicot
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Raphanus
Tegund:
Hreðka

Tvínefni
Raphanus sativus
L.

Tenglar

breyta
   Þessi grasafræðigrein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.