Hreðka
Hreðka (radísa eða rætla) (fræðiheiti: Raphanus sativus) er matjurt af krossblómaætt. Radísan myndar smáan, hnöttóttan, rauðan forðahnúð neðanjarðar sem notaður er sem grænmeti eða krydd.
Hreðka, radísa, rætla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Rauð radísa
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Raphanus sativus L. |
Tenglar breyta
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hreðka.
Þessi grasafræðigrein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.