Hrafnhænur eða Ayam Cemani er sjaldgæf og nokkuð nýleg teungd hænsnfugla í Indónesíu. Hænurnar hafa ráðandi gen sem skapar ofmyndun á litarefninu melanín (Fibromelanosis) sem gerir hænuna algjörlega svarta; þar með talið gogg; fjaðrir, leggi og innri líffæri. Hænurnar og hanarnir þykja minna á hrafna í útliti.

Hrafnhæna
hæna
hæna
hani
hani
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Kambhænsn (Gallus)
Tegund:
Bankívahænsn (G. gallus)

Undirtegundir:

G. g. domesticus

Þrínefni
Gallus gallus domesticus