Hrafnafífa (eða einhneppa) (fræðiheiti: Eriophorum scheuchzeri) er plöntutegund af stararætt. Hún er með breiðum, hvítum hárskúfum á stöngulendum og vex í votlendi.[1][2]

Hrafnafífa

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Fífur (Eriophorum)
Tegund:
E. scheuchzeri

Tvínefni
Eriophorum scheuchzeri
Hoppe

Tilvísanir

breyta
  1. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 21. apríl 2023.
  2. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 21. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.