Hrímtittlingur (fræðiheiti: Carduelis hornemanni) er smávaxin finka sem lifir norðarlega í Norður-Ameríku og Evrópu.

Hrímtittlingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Finkur (Fringillidae)
Ættkvísl: Carduelis
Tegund:
C. hornemanni

Tvínefni
Carduelis hornemanni
(Holboll, 1843)
Carduelis hornemanni exilipes

Tilvísanir

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.