Hrævareldar eða mýrarljós eru flöktandi ljós sem sjást að næturlagi yfir mýrum. Yfirleitt er þá metangas að brenna en það myndast við sundrun jurtaleifa í mýrum.

Heimild

breyta
  • „Hvað eru hrævareldar og hvar er þeirra getið í innlendum og erlendum heimildum?“. Vísindavefurinn.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.