Hrásalat
Hrásalat er salat með gulrótum, kál, majónesi og stundum með ananans eða eplum. Sagt er að Rómverjar hafi borðað hrásalat.[1] En hrásalat var ekki borðað með majónesi fyrr en á 18. öld. Orðið „hrá“ þýðir eitthvað sem er ósoðið en á öðrum tungumálum er talað um „kálsalat“.[2] Í dag er hrásalat borðað sem meðlæti á Íslandi og líka í Bandaríkjunum, Bretlandi og í öðrum löndum.