Howlandeyja

(Endurbeint frá Howland-eyja)

Howlandeyja er hringrif rétt norðan miðbaugar, 3.100 kílómetra suðvestur af Honolulu. Eyjan er hjálenda Bandaríkjanna.

Howlandeyja séð úr geimnum.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.