Hornalínufylki er ferningsfylki þar sem stökin fyrir utan aðalhornalínuna/meiginhornalínuna (þ.e. línan sem liggur á ská ↘) eru núll. Stökin sem eru í aðalhornalínunni geta verið núll. Fylkið A = (ai,j) með
dálkum og
röðum er hornalínufylki ef:

Dæmi um hornalínufylki eru meðal annars:

einingarfylkiið
![{\displaystyle \left[{\begin{matrix}1&0&0\\0&1&0\\0&0&1\end{matrix}}\right]}](https://wikimedia.org/api/rest_v1/media/math/render/svg/264e1c311b543c55e0fe1dfe35b6ee9e01df943e)
og núllfylki:
![{\displaystyle \left[{\begin{matrix}0&0&0&0\\0&0&0&0\\0&0&0&0\\0&0&0&0\end{matrix}}\right].}](https://wikimedia.org/api/rest_v1/media/math/render/svg/93a1d8c91ca4982d6f3f622973a8de4d13003820)