Hornalínufylki er ferningsfylki þar sem stökin fyrir utan aðalhornalínuna/meiginhornalínuna (þ.e. línan sem liggur á ská ↘) eru núll. Stökin sem eru í aðalhornalínunni geta verið núll. Fylkið A = (ai,j) með dálkum og röðum er hornalínufylki ef:

Dæmi um hornalínufylki eru meðal annars:

einingarfylkiið

og núllfylki:

Tengt efni breyta