Homshérað er eitt af fjórtán héruðum Sýrlands. Það er rúmlega 40.000 ferkílómetrar að stærð. Höfuðstaður héraðsins er borgin Homs. Íbúar voru 1,8 milljónir árið 2011.

Kort sem sýnir Homshérað

Héraðið skiptist í sjö umdæmi:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.